Línubátar í mars.nr.3.2023. Risamánuður hjá Sighvati GK
Listi númer 3
Lokalistinn
heldur betur sem að stóru línubátarnir veiddu vel í mars
alls voru það fjórir bátar sem yfir 500 tonna afla náðu og á þennan lista
var ÖRvar SH með 179 tonn í 2
Rifsnes SH 168 tonní 2
Valdimar GK 104,4 tonní 1
Tjaldur SH 166 tonní 2
Páll Jónsson GK 127 tonní 1
og Sighvatur GK með 124 í einni löndun..
og Sighvats menn áttu risamánuð því að aflinn hjá bátnum fór í 692 tonn í 5 löndunum sem öllu var landað í heimahöfn bátsins, Grindavík
en Sighvatur GK hafði verið að veiðum utan við Grindavík, enn líka utan við Sandgerði
meðalafli hjá bátnum 138 tonn
Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Sighvatur GK 57 | 691.9 | 5 | 148.8 | Grindavík |
2 | 2 | Páll Jónsson GK 7 | 575.8 | 4 | 169.7 | Grindavík |
3 | 4 | Tjaldur SH 270 | 535.6 | 6 | 99.1 | Rif |
4 | 3 | Valdimar GK 195 | 515.5 | 7 | 110.2 | Grindavík, Grundarfjörður |
5 | 6 | Rifsnes SH 44 | 456.0 | 5 | 102.2 | Rif |
6 | 5 | Fjölnir GK 157 | 446.2 | 4 | 120.5 | Grindavík |
7 | 7 | Örvar SH 777 | 429.7 | 5 | 93.8 | Rif |
8 | 8 | Núpur BA 69 | 212.3 | 4 | 71.6 | Patreksfjörður |
p.s Margir hafa spurt mig hvort hægt sé að styrkja mig enda sé ég Gísli Reynisson einn um síðuna Aflafrettir.is
jú það er hægt
kt: 200875-3709
bók: 142-15-380889