Línubátar í mars.nr.4,2019

Listi númer 4.


STormasamur mánuður enn stóru bátarnir náðu samt að klóra sér í gegnum hann,

Sturla GK  með 83 tonní 1 og endaði aflahsætur og sá eini sem yfir 500 tonnin komst,

Kristín GK með 125 tonní 2

Valdimar H í  noregi 26 tonní 1 

Hörður björnsson ÞH endaði neðstur,


STurla GK mynd Vigfús markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sturla GK 12 512,6 6 125,7 Þorlákshöfn, Grindavík, Hafnarfjörður
2 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 487,0 4 146,4 Grindavík
3 3 Tjaldur SH 270 443,3 6 103,1 Rif
4 7 Kristín GK 457 437,6 6 101,5 Grindavík, Grundarfjörður
5 6 Fjölnir GK 157 421,6 5 117,1 Grindavík, Hafnarfjörður
6 4 Páll Jónsson GK 7 413,0 5 106,6 Þorlákshöfn, Grindavík, Djúpivogur
7 5 Valdimar GK 195 376,4 6 105,5 Grindavík, Hafnarfjörður
8 8 Hrafn GK 111 360,0 6 121,3 Grindavík, Hafnarfjörður
9 10 Rifsnes SH 44 313,5 5 100,8 Rif
10 9 Örvar SH 777 296,3 5 89,3 Rif
11 13 Sighvatur GK 57 252,1 3 92,6 Keflavík, Grindavík, Hafnarfjörður
12 11 Valdimar H F-185-NK 234,1 5 73,5 Noregur 28
13 12 Hörður Björnsson ÞH 260 190,7 4 68,4 Húsavík