Línubátar í mars.nr.4,2020

Listi númer 4.


Tjaldur SH ennþá á toppnum.  var með 69 tonn í einni löndun 

Jóhanna gísladóttir GK 104 tonní 1 og færist nær Tjaldi SH

Sturla GK 94 tonní 1

Fjölnir GK 79 tonní 1

Páll Jónsson GK 72 tonní 1

Hörður Björnsson ÞH 46 tonní 1 enn báturinn er orðinn stopp núna fram í miðjan apríl


Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tjaldur SH 270 475.0 5 116.2 Rif
2 3 Jóhanna Gísladóttir GK 557 456.7 4 147.9 Grindavík, Hafnarfjörður
3 5 Sturla GK 12 417.6 5 115.0 Grindavík, Hafnarfjörður
4 4 Fjölnir GK 157 407.6 4 112.0 Grindavík
5 2 Hrafn GK 111 381.7 5 118.2 Grindavík
6 10 Páll Jónsson GK 7 325.3 4 100.1 Grindavík
7 6 Örvar SH 777 315.3 4 90.7 Rif
8 7 Sighvatur GK 57 296.4 4 116.6 Grindavík
9 11 Hörður Björnsson ÞH 260 296.3 4 84.1 Húsavík
10 8 Valdimar GK 195 285.5 5 95.5 Grindavík, Hafnarfjörður
11 9 Kristín GK 457 259.1 4 97.6 Grindavík
12 12 Rifsnes SH 44 192.5 3 73.0 Rif
13 13 Valdimar H F-185-NK 182.6 3 72.1 Noregur 20
14 14 Trygve B F-60-NK 174.0 1 173.9 Noregur 12
15 15 Núpur BA 69 149.5 2 75.9 Patreksfjörður