Línubátar í mars.nr.5

Listi númer 5.

Lokalistinn.,

Hörkumánuður,

alls 3 bátar fóru yfir 500 tonna aflan 

og Tjaldur SH sem hafði verið á toppnum alla listanna fram að þessum lista féll niður í þriðja sætið,  báturinn kom með 49 tonna afla

enn þ að dugði ekki til

Jóhanna Gísladóttir GK kom með 94 tonn og fór á toppinn

Sturla GK kom með fullfermi 124 tonn og fór upp í annað sætið og endaði þar

Valdimar GK 142 tonní 2 

Hrafn GK 100 tonní 1


Sturla GK mynd Guðjón Frímansson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 550.5 5 147.9 Grindavík, Hafnarfjörður
2 3 Sturla GK 12 541.3 6 123.7 Grindavík, Hafnarfjörður
3 1 Tjaldur SH 270 524.4 6 116.2 Rif
4 5 Hrafn GK 111 480.0 5 118.2 Grindavík
5 10 Valdimar GK 195 426.9 6 95.5 Grindavík, Hafnarfjörður
6 4 Fjölnir GK 157 405.9 4 112.0 Grindavík
7 6 Páll Jónsson GK 7 405.3 5 100.1 Grindavík
8 8 Sighvatur GK 57 390.9 4 116.6 Grindavík
9 7 Örvar SH 777 387.8 6 90.7 Rif
10 11 Kristín GK 457 350.4 4 97.6 Grindavík
11 9 Hörður Björnsson ÞH 260 296.3 4 84.1 Húsavík
12 12 Rifsnes SH 44 192.5 3 73.0 Rif
13 15 Núpur BA 69 149.5 2 75.9 Patreksfjörður