Línubátar í mars.nr.5..2017

Listi númer 5.



Hvað er eiginlega í gangi hérna.    þetta hefur nú bara ekki sést svona áður.  og nei við erum ekki að tala um konurnar tvær sem hafa drottnað yfir þessum listum með risalöndunum. Jóhönnu Gísladóttir GK  og Önnu EA.  

nei við erum að tala um áhöfnin á Sturlu GK.  þvílíkt og annað eins.  núna með 112 tonn í einni löndun og þeir eru komnir yfir 500 tonnin núna í mars  og með tæplega 200 tonna mun á næsta báti.  
 
jahérna.    

manni er orða vant.

enn jæja skoðum hina bátanna,

Tjaldur SH með 74 tonní 1

Fjölnir GK 83 tonní 1

Inger Viktora í Noregi 31 tonní 1

Núpur BA 49 tonní 1


Sturla GK mynd ´Birkir Agnarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sturla GK 12 509.5 4 138.6 Grindavík
2 2 Páll Jónsson GK 7 312.0 4 109.4 Grindavík
3 6 Tjaldur SH 270 305.4 4 88.2 Rif
4 3 Anna EA 305 278.9 2 148.1 Hafnarfjörður, Dalvík
5 4 Valdimar GK 195 276.4 4 95.1 Grindavík
6 5 Jóhanna Gísladóttir GK 557 252.8 3 143.4 Grindavík
7 14 Fjölnir GK 157 251.3 3 94.0 Grindavík
8 9 Hrafn GK 111 245.5 3 106.0 Grindavík
9 10 Grundfirðingur SH 24 240.8 4 62.3 Grundarfjörður
10 7 Kristín GK 457 221.3 4 101.7 Grindavík
11 8 Tómas Þorvaldsson GK 10 218.9 3 92.1 Grindavík
12 12 Inger Viktoria F-18 207.7 6 54.6 Noregur
13 13 Rifsnes SH 44 191.7 4 64.6 Ólafsvík, Rif
14 11 Sighvatur GK 57 189.7 3 95.1 Grindavík
15 15 Hörður Björnsson ÞH 260 169.9 4 58.8 Húsavík, Grundarfjörður
16 16 Örvar SH 777 158.7 3 87.6 Rif, Ólafsvík
17 17 Hamar SH 224 136.6 5 47.8 Rif
18 18 Núpur BA 69 135.7 3 59.8 Patreksfjörður