Línubátar í mars.nr.6, 2018

Listi númer 6.


Jahérna hérna.  Sturlu menn heldur betur að svo til negla niður toppsætið, komnir með yfir 550 tonnin,

og annar bátur frá Þorbirni, Valdimar GK líka að fiska vel.  þrátt fyrir að hafa ekki náð yfir 100 tonn í túr núna í mars,  enn jafn og góður afli  hjá Valdimar GK kemur honum þettar ofarlega á listanum,

systurbátarnir Tjaldur SH og Örvar SH með svo til svipaðan afla,


Valdimar GK mynd Vigfús Markússon

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sturla GK 12 556,7 5 139,3 Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 479,7 4 129,5 Grindavík
3
Fjölnir GK 157 468,7 4 119,2 Grindavík
4
Valdimar GK 195 467,5 6 93,4 Grindavík
5
Tjaldur SH 270 421,9 5 88,6 Rif
6
Örvar SH 777 420,9 6 102,4 Rif
7
Hrafn GK 111 402,9 5 110,8 Grindavík
8
Páll Jónsson GK 7 371,5 4 107,2 Grindavík
9
Núpur BA 69 343,2 5 77,4 Patreksfjörður
10
Sighvatur GK 357 333,7 5 93,1 Grindavík
11
Rifsnes SH 44 332,7 5 98,0 Rif
12
Kristín GK 457 307,3 4 96,2 Keflavík, Grindavík
13
Hörður Björnsson ÞH 260 297,1 5 76,7 Þorlákshöfn, Húsavík
14
Grundfirðingur SH 24 161,2 3 64,5 Grundarfjörður