Línubátar í mars.nr.8, tæp 700 tonn hjá Sturlu GK, 2017

Listi ´numer 8.


Aldeilis frábær mánuður hjá þeim á Sturlu GK.  en nei þeir slógu ekki íslandsmetið, enn voru fjandi nálægt þvi.  Sturlu menn komu einungis með um 72 tonn í land í seinasta róðri sínum,

Engu að síður er aflinn hjá Sturlu GK næst mesti afli sem að línubátur á íslandi hefur landað á einum mánuði.  698 tonn í 6 róðrum eða 116 tonn í róðri,

Anna EA og Páll Jónsson GK komu þar á eftir og munurinn á milli þeirra tveggja var ansi lítill ekki nema 145 kíló


Páll Jónsson GK Mynd Páll Jónsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sturla GK 12 697.7 6 138.6 Grindavík
2 2 Anna EA 305 577.4 5 148.1 Grindavík, Dalvík, Hafnarfjörður
3 4 Páll Jónsson GK 7 577.3 6 109.4 Grindavík, Hafnarfjörður
4 3 Jóhanna Gísladóttir GK 557 505.6 4 143.4 Grindavík
5 5 Valdimar GK 195 498.3 6 95.1 Grindavík
6 7 Kristín GK 457 465.7 6 101.7 Grindavík
7 6 Sighvatur GK 57 436.3 5 97.5 Grindavík
8 10 Fjölnir GK 157 433.4 5 113.6 Grindavík
9 8 Tómas Þorvaldsson GK 10 380.4 5 92.1 Grindavík
10 9 Hrafn GK 111 375.5 5 106.0 Grindavík
11 11 Tjaldur SH 270 351.7 5 88.2 Rif
12 13 Grundfirðingur SH 24 348.3 6 62.3 Grundarfjörður
13 12 Örvar SH 777 315.2 5 101.6 Rif, Ólafsvík, Grindavík
14 14 Rifsnes SH 44 289.4 6 64.6 Rif, Ólafsvík
15 16 Hörður Björnsson ÞH 260 277.9 6 58.8 Húsavík, Grundarfjörður, Raufarhöfn
16 15 Inger Viktoria F-18 253.1 8 54.6 Noregur
17 17 Núpur BA 69 210.5 5 59.8 Patreksfjörður
18
Hamar SH 224 187.6 7 47.8 Rif