Línubátar í Nóvember árið 2024 og 2000. nr.3

Listi númer 3

Lokalistinn 


Nokkuð góður mánuður , og Vísis bátarnir með mikla yfirburði enn báðir voru með svipaðan afla

um 600 tonn og báðir með svipað mikið í stærstu löndun sinni, báðir með yfir 160 tonn 

á þennan lista þá var Sighvatur GK með 285 tonn í 2
Páll Jónsson GK 288 tonn í 2

Rifsnes SH 198 tonn í 2
Núpur BA 210 tonní 3

Freyr GK var langhæstur bátanna árið 2000, var með 154 tonn í 2 róðrum, og endaði báturinn 
með yfir 300 tonna afla og sá eini árið 2000 sem það gerði

en það vekur athygli að tveir línubátar lönduðu frystum afla

það var Gissur Hvíti SF sem kom með 220 tonn í einni löndun 

og Tjaldur SH með 257 tonn í einni löndun 


Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1416 2024 1 Sighvatur GK 57 604.0 4 161.9 Skagaströnd
2 2957 2024 2 Páll Jónsson GK 7 582.5 4 160.8 Skagaströnd
3 2847 2024 3 Rifsnes SH 44 395.3 4 115.2 Rif
4 2159 2024 5 Núpur BA 69 384.7 6 87.1 Patreksfjörður
5 2158 2024 7 Tjaldur SH 270 348.5 5 91.9 Rif
6 11 2000 4 Freyr GK 157 335.2 5 84.3 Grindavík, Djúpivogur
7 2158 2000 21 Tjaldur SH 270 257.0 1 257.1 Reykjavík
8 975 2000 14 Sighvatur GK 57 248.9 3 93.1 Djúpivogur, Þingeyri
9 237 2000 6 Hrungnir GK 50 228.3 3 93.2 Djúpivogur
10 1626 2000 22 Gissur hvíti SF-55 220.2 1 220.1 Hornafjörður
11 1052 2000 10 Albatros GK-60 216.0 5 54.2 , Djúpivogur
12 2354 2000 15 Valdimar GK 195 196.7 3 73.8 Grindavík
13 1063 2000 8 Kópur GK 175 191.0 3 67.3 Dalvík
14 256 2000 18 Kristrún RE-177 183.3 5 55.6 Reykjavík
15 971 2000 19 Sævík GK 257 178.4 3 62.8 djúpivogur
16 1125 2000 17 Melavík SF 34 176.1 3 64.1 Grindavík
17 1023 2000 9 Skarfur GK 666 171.0 3 62.1 Djúpivogur
18 972 2000 16 Garðey SF 22 159.8 2 93.6 Djúpivogur
19 1135 2000 12 Fjölnir GK 7 149.9 3 56.5 Djúpivogur
20 1591 2000 11 Núpur BA 69 144.3 5 41.1 Patreksfjörður
21 257 2000 13 Faxaborg SH 207 71.9 8 31.1 Rif
22 2446 2000 20 Þorlákur IS 15 49.4 4 17.8 Bolungarvík