Línubátar í Nóvember,2015

Listi númer 6.

Lokalistinn,


Þetta hefur nú ekkert gert áður.  3 bátar ná yfir 500 tonnin,
Sturla GK var með 70 tonn í 1
Jóhanna Gísladóttir GK 112 tonn í 1

Fjölnir GK 91 tonn í 1
Þorlákur ÍS 121 tonn í 2 ansi góður mánuður hjá honum.  um 354 tonn 

Páll Jónsson GK 90 tonn í 1


Þorlákur ÍS mynd Karl Bachman Lúðvíksson

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Anna EA 305 565,3 5 142,7 Dalvík
2 2 Sturla GK 12 548,1 7 100,2 Siglufjörður
3 4 Jóhanna Gísladóttir GK 557 547,5 5 117,7 Djúpivogur, Grindavík
4 3 Sighvatur GK 57 484,5 6 102,5 Grundarfjörður, Grindavík, Skagaströnd
5 6 Kristrún RE 177 466,5 5 115,4 Reykjavík, Siglufjörður
6 7 Hrafn GK 111 440,0 6 106,9 Djúpivogur, Siglufjörður
7 5 Tjaldur SH 270 406,3 6 85,9 Rif, Siglufjörður
8 10 Fjölnir GK 657 392,2 5 93,4 Djúpivogur, Grindavík
9 8 Kristín GK 457 357,5 4 103,1 Grindavík
10 15 Þorlákur ÍS 15 354,1 8 52,5 Bolungarvík
11 12 Tómas Þorvaldsson GK 10 338,2 6 70,1 Siglufjörður
12 14 Rifsnes SH 44 324,7 6 71,4 Rif, Siglufjörður
13 9 Örvar SH 777 302,0 4 98,7 Rif
14 11 Valdimar GK 195 298,8 6 58,8 Siglufjörður
15 16 Hörður Björnsson ÞH 260 286,9 5 68,7 Raufarhöfn, Húsavík
16 13 Núpur BA 69 282,4 6 60,4 Patreksfjörður
17 17 Grundfirðingur SH 24 255,4 5 58,3 Grundarfjörður
18 18 Þórsnes SH 109 253,7 5 60,4 Stykkishólmur, Vopnafjörður, Siglufjörður
19 20 Páll Jónsson GK 7 242,5 3 100,4 Djúpivogur, Hornafjörður, Grindavík
20 19 Saxhamar SH 50 218,4 4 66,7 Rif