Línubátar í nóvember.2,,,2016

Listi númer 2,



Verkfall og svo til allir bátarnir frá Grindavík voru kallaðir heim enn aflatölur voru ekki komnar inn fyrir alla bátanna.  

Anna EA var með 116 tonn í 1 og fór með því á toppinn

Fjölnir GK var ekki kallaður heim og landaði 112 tonnum á Skagaströnd

Páll Jónsson GK 106 tonn í 1 og landaði í Grindavík

Valdimar GK 67 tonn í 1 og skreið hann inná topp 10, enn hann er nú iðulega í neðri hluta listans,

Valdimar GK mynd Ólafur Árni




SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
12Anna EA 305234.73118.2Akureyri, Dalvík
23Fjölnir GK 157223.22111.6Skagaströnd
35Páll Jónsson GK 7212.83106.5Grindavík, Dalvík, Skagaströnd
41Hrafn GK 111175.0390.8Siglufjörður
510Sturla GK 12169.3296.4Siglufjörður
611Tómas Þorvaldsson GK 10137.3269.8Siglufjörður
713Valdimar GK 195126.4274.1Siglufjörður
8
Jóhanna Gísladóttir GK 557118.82118.8Grindavík, Dalvík
915Hörður Björnsson ÞH 260116.4360.2Húsavík, Raufarhöfn
1017Örvar SH 777114.1273.9Rif, Siglufjörður
1116Saxhamar SH 50109.7259.3Rif, Skagaströnd
1218Núpur BA 69100.0263.1Patreksfjörður
136Sighvatur GK 5795.4295.4Grindavík, Skagaströnd
14
Kristín GK 45794.2294.2Grindavík, Skagaströnd
157Kristrún RE 17793.5293.5Reykjavík, Siglufjörður
168Rifsnes SH 4486.3252.4Siglufjörður
179Þórsnes SH 10976.2276.2Vopnafjörður
1814Grundfirðingur SH 2472.7256.8Grundarfjörður
1912Tjaldur SH 27060.5260.5Akureyri, Siglufjörður