Línubátar í nóv.nr.1

Listi númer 1.


Ræsum listann,

tveir Fjölnir GK og Jóhanna Gísladóttir GK með yfir 100 tonn í einni löndun 

og þar á eftir kemur svo Örvar SH.


Örvar SH Mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 212.0 2 106.6 Siglufjörður
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 195.9 2 107.3 Sauðárkrókur, Siglufjörður
3
Örvar SH 777 177.3 2 90.9 Siglufjörður
4
Páll Jónsson GK 7 140.6 2 83.6 Djúpivogur, Grindavík
5
Tjaldur SH 270 133.6 3 62.8 Siglufjörður
6
Hörður Björnsson ÞH 260 132.6 2 76.1 Húsavík, Raufarhöfn
7
Hrafn GK 111 131.2 3 67.7 Siglufjörður
8
Valdimar GK 195 124.8 2 67.0 Siglufjörður
9
Rifsnes SH 44 123.0 2 74.0 Siglufjörður
10
Sighvatur GK 57 84.2 2 76.3 Siglufjörður
11
Núpur BA 69 66.7 3 46.3 Patreksfjörður, Akureyri, Siglufjörður