Línubátar í nóv.nr.1,2019

Listi númer 1.


Mjög góð byrjun á nóvember,

3 bátar strax komnir yfir 100 tonnin og það eftir eina löndun

Sturla GK byrjar með látum,  122 tonna löndun og neglir sér í efsta sætið,


Sturla GK  mynd Guðjón Frímann Þórunnarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sturla GK 12 122.0 1 122.0 Siglufjörður
2
Kristín GK 457 106.4 1 106.4 Siglufjörður
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 103.6 1 103.6 Djúpivogur
4
Örvar SH 777 96.4 1 96.4 Siglufjörður
5
Páll Jónsson GK 357 88.8 1 88.8 Djúpivogur
6
Patrekur BA 64 80.5 3 33.7 Patreksfjörður
7
Þórsnes SH 109 76.8 1 76.8 Stykkishólmur
8
Tjaldur SH 270 74.0 1 74.0 Siglufjörður
9
Valdimar H F-185-NK 53.2 1 53.1 Noregur 4
10
Fjölnir GK 157 4.5 1 4.5 Siglufjörður
11
Hörður Björnsson ÞH 260 2.6 1 2.6 Raufarhöfn