Línubátar í nóv.nr.4,2019

Listi númer 4.



Stefnir í mjög góðan nóvembermánuð.

Sighvatur GK með 130 tonní 1

Páll Jónsson GK 110 tonní 1 og báðir að skríða í 400 tonnin,

Hrafn GK 112 tonní 1

Fjölnir GK 127 tonní 1

Jóhanna Gísladóttir GK 100 tonní 1

Kristín GK 90 tonní 1

Valdimar GK 58 tonní 1

Valdimar H í Noregi 60 tonní 1


Hrafn GK Mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 14 Sighvatur GK 57 397.2 3 138.1 Siglufjörður
2 9 Páll Jónsson GK 357 384.6 4 110.4 Djúpivogur, Siglufjörður
3 10 Hrafn GK 111 369.2 4 111.8 Siglufjörður
4 3 Fjölnir GK 157 365.3 3 131.0 Djúpivogur, Siglufjörður
5 1 Sturla GK 12 335.8 4 122.0 Siglufjörður
6 2 Örvar SH 777 332.3 4 96.4 Siglufjörður
7 4 Tjaldur SH 270 322.3 4 92.0 Siglufjörður
8 5 Jóhanna Gísladóttir GK 557 319.0 3 119.7 Djúpivogur
9 15 Hörður Björnsson ÞH 260 306.4 4 99.4 Raufarhöfn
10 8 Kristín GK 457 293.1 3 106.0 Siglufjörður
11 7 Valdimar GK 195 266.1 4 85.9 Siglufjörður
12 11 Valdimar H F-185-NK 227.4 4 75.2 Noregur 22
13 12 Þórsnes SH 109 217.1 3 76.8 Stykkishólmur
14 6 Rifsnes SH 44 215.2 2 111.0 Siglufjörður
15 13 Núpur BA 69 195.8 4 63.9 Patreksfjörður