Línubátar í nóv.nr.4.2023
Listi númer 4.
Lokalistinn
nokkuð óvæntur endir á nóvember, fyrir það fyrsta þá voru SH bátar
í öllum þremur efstu sætunuim
og Rifnes SH átti feikilega góðan mánuð, kom með 112 tonn í land í einni löndun og með því
varð aflahæstur í nóvember
Tjaldur SH var með 179 tonn í 2 en það dugði ekki til að ná Rifsnesi SH
Örvar SH 117 tonn í 2
Páll Jónsson GK 124 tonn í 1
Sighvatur GK 114 tonní 1
Jökull ÞH 76 tonní 1
Núpur BA 57 tonní 1
Valdimar GK 211 tonní 2
Fjölnir GK 65 tonní 1
Rifsnes SH mynd Alfons Finnson
Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | 1 | Rifsnes SH 44 | 535.1 | 5 | 114.9 | Rif, Siglufjörður |
2 | 5 | Tjaldur SH 270 | 503.7 | 5 | 118.5 | Rif |
3 | 2 | Örvar SH 777 | 492.8 | 4 | 132.5 | Rif |
4 | 3 | Sighvatur GK 57 | 485.8 | 4 | 154.7 | Skagaströnd, Grundarfjörður, Hafnarfjörður |
5 | 4 | Páll Jónsson GK 7 | 479.5 | 4 | 140.7 | Skagaströnd, Grindavík, Hafnarfjörður |
6 | 6 | Jökull ÞH 299 | 396.2 | 5 | 91.0 | Raufarhöfn |
7 | 7 | Núpur BA 69 | 365.1 | 7 | 68.5 | Patreksfjörður |
8 | 9 | Valdimar GK 195 | 358.7 | 5 | 116.5 | Siglufjörður, Grundarfjörður |
9 | 8 | Fjölnir GK 157 | 343.6 | 4 | 112.8 | Grundarfjörður, Dalvík, Hafnarfjörður |