Línubátar í nov.nr.6,,2017

Listi númer 6.


Sturla GK með 105 tonn í einni löndun og er ekki nema um 3 tonnum á eftir Önnu EA sem er á toppnum,

Fjölnir GK 98 tonní 1

Hörður Björnsson ÞH með ansi góðan mánuð var núna með 52 tonní 1 og er kominn í tæp 300 tonn

Valdimar GK 86 tonn í 1

Grundfirðingur SH 60 tonn í 1

og í Noregi þá var það bara Inger Viktoria sem kom með afla eða 11,3 tonn,


STurla GK mynd Guðjón Frímann Þórunnarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Anna EA 305 458,5 4 132,6 Dalvík
2 2 Sturla GK 12 455,6 5 105,0 Siglufjörður
3 6 Fjölnir GK 157 408,1 4 115,0 Sauðárkrókur
4 3 Tómas Þorvaldsson GK 10 318,1 6 83,3 Akureyri, Siglufjörður
5 4 Örvar SH 777 313,4 4 91,5 Rif, Siglufjörður
6 5 Páll Jónsson GK 7 312,0 3 118,5 Grindavík, Djúpivogur
7 7 Tjaldur SH 270 303,7 5 85,3 Siglufjörður
8 12 Hörður Björnsson ÞH 260 297,6 5 78,8 Húsavík, Raufarhöfn
9 14 Valdimar GK 195 285,4 5 86,0 Dalvík, Siglufjörður
10 8 Kristín GK 457 276,1 4 99,3 Sauðárkrókur
11 9 Jóhanna Gísladóttir GK 557 274,9 3 105,1 Djúpivogur, Sauðárkrókur, Grindavík
12 10 Sighvatur GK 57 272,5 3 100,1 Sauðárkrókur
13 11 Hrafn GK 111 253,2 5 82,4 Siglufjörður
14 13 Kristrún RE 177 237,3 3 90,2 Bolungarvík, Reykjavík
15 19 Grundfirðingur SH 24 219,1 4 59,5 Sauðárkrókur, Grundarfjörður
16 15 Núpur BA 69 198,2 5 57,8 Patreksfjörður
17 16 Valdimar H F-185-NK 185,4 4 61,1 Noregur
18 17 Rifsnes SH 44 181,7 3 84,1 Siglufjörður, Rif
19 18 DELFIN (F 0202BD 161,1 3 66,2 Noregur
20 20 Inger Viktoria F-18 152,1 7 25,7 Noregur