Línubátar í nóv.nr.6,2019

Listi númer 6.


Lokalistinn,


All svakalega góður mánuður,

Sighvatur GK  með risalöndun eða 167 tonn og með því fór beint á toppinn,

Hörður Björnsson ÞH er þó bátur mánaðarins,

kom með 102 tonn í einni löndun og náði að fara yfir 500 tonnin 

og er þetta mesti afli sem báturinn hefur fengið á einum mánuði síðan hann fór að stunda línuveiðar,

annað sætið að veruleika og heldur betur óvæntur endir hjá bátnum,

Páll Jónsson GK 111 tonní 1

Kristín GK 98 tonní 1

Hrafn GK 75 tonní 1

Valdimar H í Noregi 62 tonní 1


Sighvatur GK Mynd Elvar Jósefsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Sighvatur GK 57 566.7 4 169.5 Siglufjörður
2 3 Hörður Björnsson ÞH 260 515.7 6 108.0 Raufarhöfn
3 6 Páll Jónsson GK 357 496.9 5 112.3 Djúpivogur, Siglufjörður
4 2 Sturla GK 12 489.2 6 122.0 Siglufjörður
5 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 479.7 4 160.7 Djúpivogur
6 7 Kristín GK 457 478.8 5 106.0 Siglufjörður
7 8 Fjölnir GK 157 469.1 4 131.0 Djúpivogur, Siglufjörður
8 5 Tjaldur SH 270 465.8 6 92.0 Siglufjörður
9 9 Hrafn GK 111 443.5 5 111.8 Siglufjörður
10 12 Rifsnes SH 44 384.7 4 111.0 Siglufjörður
11 10 Valdimar GK 195 341.0 5 85.9 Siglufjörður
12 11 Örvar SH 777 332.3 4 96.4 Siglufjörður
13 13 Þórsnes SH 109 312.3 4 95.2 Stykkishólmur
14 15 Valdimar H F-185-NK 289.2 5 75.2 Noregur 29
15 14 Núpur BA 69 283.2 6 63.9 Patreksfjörður