Línubátar í nóv.nr.7,,2017

Listi  númer 7.


Lokalistin.

Svona endaði þá þessi mánuður og athygli vekur að tveir efstu bátarnri eru báðir bláir að lit enn ekki grænir eins og svo oft er á þessum lista

Anna EA og STurla GK einu bátarnir sem yfir 500 tonnin fóru.

í Noregi þá var Valdimar H aflahæstur með um 240 tonn,


Anna EA mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Anna EA 305 583,7 5 132,6 Dalvík
2 2 Sturla GK 12 540,6 6 105,0 Siglufjörður
3 3 Fjölnir GK 157 490,2 5 115,0 Grindavík, Sauðárkrókur
4 10 Kristín GK 457 436,4 5 99,3 Sauðárkrókur
5 6 Páll Jónsson GK 7 394,1 4 118,5 Grindavík, Djúpivogur
6 4 Tómas Þorvaldsson GK 10 393,2 7 83,3 Siglufjörður, Akureyri
7 11 Jóhanna Gísladóttir GK 557 390,4 4 115,5 Djúpivogur, Sauðárkrókur, Grindavík
8 9 Valdimar GK 195 371,0 7 69,9 Siglufjörður, Dalvík
9 7 Tjaldur SH 270 362,0 6 85,3 Siglufjörður
10 12 Sighvatur GK 57 361,7 4 100,1 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
11 16 Núpur BA 69 331,9 7 57,8 Patreksfjörður
12 13 Hrafn GK 111 327,5 6 82,4 Siglufjörður
13 5 Örvar SH 777 325,7 5 91,5 Rif, Siglufjörður
14 8 Hörður Björnsson ÞH 260 323,4 6 77,1 Raufarhöfn, Húsavík
15 14 Kristrún RE 177 304,3 4 90,2 Reykjavík, Bolungarvík
16 15 Grundfirðingur SH 24 270,5 5 59,5 Grundarfjörður, Sauðárkrókur
17 18 Rifsnes SH 44 250,9 4 84,1 Siglufjörður, Rif
18 17 Valdimar H F-185-NK 240,2 5 61,1 Noregur
19 19 DELFIN (F 0202BD 221,2 4 66,2 Noregur
20 20 Inger Viktoria F-18 175,5 8 25,7 Noregur