Línubátar í okt´.nr.1, 2017
Listi númer 1.
Jæja þetta gæti orðið skemmtilegur listi. október hefur undanfarin ár verið langstærsti línumánuðu ársins. og minniststætt er október árið 2016 þegar að nokkrir línubátar komust yfir 600 tonn.
og núna höfum við 2 norksa línubáta sem munu slást sín á milli og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim gangi meðal íslensku bátanna,
þetta eru Valdimar H og Inger Viktora.

Inger Viktora mynd pál stian eriksson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Fjölnir GK 157 | 104,3 | 1 | 104,3 | Sauðárkrókur | |
2 | Núpur BA 69 | 91,4 | 2 | 51,1 | Patreksfjörður | |
3 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 88,3 | 1 | 88,3 | Sauðárkrókur | |
4 | Páll Jónsson GK 7 | 78,1 | 2 | 76,7 | Sauðárkrókur | |
5 | Tjaldur SH 270 | 70,0 | 1 | 70,0 | Siglufjörður | |
6 | Sturla GK 12 | 63,4 | 1 | 63,4 | Eskifjörður | |
7 | Hrafn GK 111 | 53,5 | 2 | 53,5 | Djúpivogur, Vopnafjörður | |
8 | Rifsnes SH 44 | 51,6 | 1 | 51,6 | Siglufjörður | |
9 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 48,0 | 1 | 48,0 | Vopnafjörður | |
10 | Valdimar H F-185-NK | 35,5 | 1 | 35,5 | Noregur | |
11 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 29,7 | 2 | 27,3 | Raufarhöfn | |
12 | Inger Viktoria F-18 | 25,9 | 1 | 25,8 | Noregur |