Línubátar í okt.nr.1
Listi númer 1.
miklar landanir á norðurlandinu og það þýðir að miklu magni er ekið suður til vinnslu
því eins og sést á þessum fyrsta lista þá var 343 tonn landað á skagaströnd og voru það vísisbátarnir
260 tonn landað á Siglufirði, af Þorbjarnarbátunum og bátum frá Rifi
Hrafn GK mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 94.1 | 1 | 94.0 | Skagaströnd | |
2 | Sighvatur GK 57 | 92.3 | 1 | 92.3 | Skagaströnd | |
3 | Páll Jónsson GK 7 | 90.2 | 1 | 90.2 | Skagaströnd | |
4 | Rifsnes SH 44 | 67.0 | 1 | 67.0 | Siglufjörður | |
5 | Fjölnir GK 157 | 66.4 | 1 | 66.4 | Skagaströnd | |
6 | Tjaldur SH 270 | 61.7 | 2 | 34.9 | Siglufjörður | |
7 | Valdimar GK 195 | 50.8 | 1 | 50.8 | Siglufjörður | |
8 | Jökull ÞH 299 | 49.3 | 1 | 49.3 | Raufarhöfn | |
9 | Örvar SH 777 | 42.7 | 1 | 42.7 | Siglufjörður | |
10 | Hrafn GK 111 | 37.7 | 1 | 37.7 | Siglufjörður |