Línubátar í okt.nr.2

Listi númer 2.


Merkilegt hvernig löndun bátanna er.  Vísis bátarnir eru allir að landa á Skagaströnd 

og Þorbjarnarbátarnir sem og bátarnir frá Rifi eru allir á Siglufirði,

og staðan er núna þannig,

760 tonn á Skagaströnd.

615 tonn á Siglufirði 

og 108 tonn á Raufarhöfn

Jökull ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Sighvatur GK 57 206.9 2 114.1 Skagaströnd
2 3 Páll Jónsson GK 7 195.4 2 105.2 Skagaströnd
3 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 181.0 2 92.7 Skagaströnd
4 5 Fjölnir GK 157 176.2 2 109.8 Skagaströnd
5 4 Rifsnes SH 44 135.1 2 68.1 Siglufjörður
6 7 Valdimar GK 195 133.8 2 83.0 Siglufjörður
7 6 Tjaldur SH 270 127.4 3 62.8 Siglufjörður
8 9 Örvar SH 777 113.4 2 70.0 Siglufjörður
9 8 Jökull ÞH 299 107.5 2 58.2 Raufarhöfn
10 10 Hrafn GK 111 105.2 2 67.5 Siglufjörður