Línubátar í okt.nr.2..2022

Listi númer 2.


Nokkuð góð veiði hjá bátunum.

fjórir bátanna hafa náð að komast með yfir 100 tonn i löndun 

og það kemur kanksi ekki á óvart en að allir Vísis bátarnir eru í þeim hópi enda eru þeir svo til með stærstu lestarnar

Tjaldur SH mest með 115 tonn og orðin aflahæstur

Jökull ÞH kominn á línuna eftir að hafa verið á grálúðu á netum 


Jökull ÞH Mynd Magnús Jónsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Tjaldur SH 270 331.7 3 115.1 Rif
2
Fjölnir GK 157 302.2 3 118.7 Skagaströnd
3
Sighvatur GK 57 272.7 2 147.3 Skagaströnd
4
Rifsnes SH 44 237.5 3 94.6 Rif
5
Páll Jónsson GK 7 215.5 3 111.0 Skagaströnd
6
Valdimar GK 195 179.4 3 99.2 Grundarfjörður, Grindavík
7
Örvar SH 777 166.5 2 90.4 Rif
8
Jökull ÞH 299 158.5 3 89.8 Raufarhöfn
9
Núpur BA 69 144.7 4 52.4 Patreksfjörður