Línubátar í okt.nr.3

Listi númer 3.


jæja þá kveðjum við aflaskipið Jóhönnu Gísladóttir GK en báturinn kom til Grindavíkur með 132 tonn og áhöfnin fór síðan yfir

á togarann.    

Spurning hvað verður þá gert við línubátinn.  kanski breyta honum í loðnubát, enda stór loðnuvertíð framundan og 

báturinn á sér sögu sem loðnubátur.  enda ber báturinn  í kringum 1000 tonn af loðnu

Jóhanna Gísladóttir GK mynd vigfús markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 336.5 3 129.6 Skagaströnd
2 3 Jóhanna Gísladóttir GK 557 312.7 3 131.7 Grindavík, Skagaströnd
3 4 Fjölnir GK 157 281.9 3 109.8 Skagaströnd
4 8 Örvar SH 777 221.1 3 107.7 Rif, Siglufjörður
5 2 Páll Jónsson GK 7 205.9 3 105.2 Ísafjörður, Skagaströnd
6 7 Tjaldur SH 270 181.7 4 62.8 Siglufjörður
7 10 Hrafn GK 111 178.3 3 73.0 Siglufjörður
8 6 Valdimar GK 195 137.4 3 83.0 Siglufjörður
9 5 Rifsnes SH 44 135.1 3 68.1 Siglufjörður
10 9 Jökull ÞH 299 113.9 3 58.2 Húsavík, Raufarhöfn