Línubátar í okt.nr.3.2022

Listi númer 3.


góða veiðin heldur áfram

og áhöfnin á Tjáldi SH er greinilega ekki á því að láta einhvern Vísis bátinn ná toppsætinu 

því að þeir voru emð 125 tonn í 2 rórðum og halda toppsætinu

Páll Jónsson GK 211 tonn í 2

Fjölnir GK 101 ton í 1
Sighvatur GK 111 tonn í 1
Rifsnes SH 112 tonn í 1
Valdimar GK 118 tonní 2


Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tjaldur SH 270 457.6 4 115.4 Rif
2 5 Páll Jónsson GK 7 426.2 4 111.0 Skagaströnd
3 2 Fjölnir GK 157 403.9 4 113.3 Skagaströnd
4 3 Sighvatur GK 57 383.8 4 147.3 Skagaströnd
5 4 Rifsnes SH 44 349.4 4 111.5 Rif
6 6 Valdimar GK 195 297.8 4 99.2 Grundarfjörður, Grindavík
7 7 Örvar SH 777 254.7 4 90.4 Rif
8 8 Jökull ÞH 299 236.4 4 89.8 Raufarhöfn
9 9 Núpur BA 69 229.6 5 52.4 Patreksfjörður