Línubátar í okt.nr.5

Listi númer 5.



Lokalistinn.,

Ansi góður mánuður hjá Sighvati GK.  hann var langaflahæstur og fór yfir 500 tonna afla í október

reyndar þá voru Vísisbátarnir allir saman í 4 efstu sætunum ,


Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 525.0 5 124.2 Siglufjörður
2 2 Fjölnir GK 157 421.6 4 112.0 Siglufjörður, Sauðárkrókur
3 3 Páll Jónsson GK 7 407.7 4 133.0 Djúpivogur
4 4 Jóhanna Gísladóttir GK 557 398.8 4 131.0 Siglufjörður, Djúpivogur, Sauðárkrókur
5 5 Tjaldur SH 270 387.3 6 87.7 Siglufjörður
6 6 Örvar SH 777 367.5 4 97.2 Siglufjörður
7 7 Rifsnes SH 44 347.6 4 99.8 Siglufjörður
8 8 Hrafn GK 111 317.5 4 100.3 Siglufjörður
9 9 Hörður Björnsson ÞH 260 291.1 4 81.9 Raufarhöfn, Húsavík
10 10 Núpur BA 69 246.6 7 55.5 Patreksfjörður
11 11 Valdimar GK 195 109.4 2 60.4 Siglufjörður