Línubátar í okt.nr.5,2018
Listi númer 5.
Ansi góður mánuður og 4 bátar sem náðu yfir 400 tonnin og Hörður Björnsson ÞH setti nýtt aflamet því aldrei áður hefur báturinn fiskað eins mikið á mánuði eftir að hann fór á línuuna,
Hrafn GK átti líka ansi góðan mánuð og var með 62 tonn í einni löndun á þennan lista,
Jóhanna Gísladóttir GK kom með 120 tonn í einni löndun og það dugði til þess að fara á toppinn,
Sighvatur GK 97 tonn í 1

Hörður Björnsson ÞH mynd Gunnar páll Baldursson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 4 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 482,7 | 5 | 119,8 | Sauðárkrókur |
2 | 5 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 452,4 | 7 | 88,1 | Húsavík, Raufarhöfn |
3 | 1 | Hrafn GK 111 | 442,4 | 7 | 70,8 | Siglufjörður |
4 | 3 | Tjaldur SH 270 | 425,8 | 6 | 97,5 | Siglufjörður |
5 | 7 | Þórsnes SH 109 | 384,6 | 6 | 89,7 | Siglufjörður, Hólmavík, Raufarhöfn, Vopnafjörður |
6 | 2 | Páll Jónsson GK 7 | 376,7 | 4 | 109,7 | Sauðárkrókur |
7 | 10 | Sighvatur GK 57 | 359,3 | 4 | 102,6 | Sauðárkrókur |
8 | 8 | Örvar SH 777 | 347,5 | 5 | 102,6 | Siglufjörður |
9 | 6 | Fjölnir GK 157 | 346,3 | 5 | 95,8 | Sauðárkrókur |
10 | 12 | Kristín GK 457 | 345,0 | 4 | 94,1 | Sauðárkrókur |
11 | 9 | Valdimar GK 195 | 321,8 | 6 | 65,9 | Siglufjörður |
12 | 11 | Rifsnes SH 44 | 317,1 | 5 | 88,2 | Siglufjörður |
13 | 13 | Sturla GK 12 | 297,8 | 4 | 117,9 | Siglufjörður |
14 | 14 | Núpur BA 69 | 81,9 | 2 | 43,6 | Patreksfjörður |