Línubátar í október árið 2024 og 2000. nr.2

Listi númer 2


Góð veiði hjá línubátunum bæði árin 2024, og árið 2000

Páll Jónsson GK kominn yfir 400 tonnin og mest 148 tonn í einni löndun 

Sighvatur GK mest með 135 tonn

Kópur GK aflahæstur bátanna árið 2000, og báturinn var með 139 tonn í 2

Sævík GK með 129 tonn í 2

Tvennt sem vekur nokkra athygli 

en það er löndunin hjá Tjaldi SH, sem var 144 tonn áríð 2000. þessi afli 
var frystur og var allur sendur beint erlendis í gáma

hitt er að um miðjan október var nafnabreyting á báti sem var gerður út 
alveg fram til ársins 2024.

báturinn Vesturborg GK , fékk nefnilega nafnið Valdimar GK þarna í október 2000, og var með því nafni í 24 ár


Valdimar GK ´mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2957 2024 12 Páll Jónsson GK 7 407.6 3 147.8 Skagaströnd
2 1416 2024 4 Sighvatur GK 57 312.1 3 135.3 Skagaströnd
3 2847 2024 19 Rifsnes SH 44 250.0 3 94.6 Rif
4 2159 2024 6 Núpur BA 69 224.0 5 64.7 Patreksfjörður
5 1063 2000 1 Kópur GK 175 217.4 3 80.5 Dalvík
6 2158 2024 13 Tjaldur SH 270 209.6 3 76.9 Rif
7 971 2000 2 Sævík GK 257 187.2 3 71.9 djúpivogur
14 1023 2000 15 Skarfur GK 666 175.2 3 81.43 Hornafjörður
9 972 2000 16 Garðey SF 22 147.4 2 91.4 Djúpivogur
10 2158 2000 22 Tjaldur SH 270 144.5 1 144.5 Reykjavík
11 1125 2000 18 Melavík SF 34 133.4 3 56.7 Grindavík
12 256 2000 7 Kristrún RE-177 131.6 3 55.5 Reykjavík
13 1052 2000 9 Albatros GK-60 126.8 3 45.9 Grindavik, Hornaförður
14 237 2000 17 Hrungnir GK 50 125.1 2 65.2 Djúpivogur
15 975 2000 14 Sighvatur GK 57 120.4 2 67.6 Djúpivogur
16 2354 2000 3 Valdimar GK 195 109.8 2 52.6 Djúpivogur
17 1591 2000 10 Núpur BA 69 95.5 3 40.4 Patreksfjörður
18 257 2000 8 Faxaborg SH 207 90.7 5 35.7 Rif
19 1135 2000 5 Fjölnir GK 7 89.5 2 50.1 Grindavík
20 2446 2000 11 Þorlákur IS 15 62.2 5 14.5 Bolungarvík