Línubátar í október árið 2024 og 2000. nr.3

Listi númer 3

 Lokalistinn

ansi góður mánuður bæði árið 2024, og árið 2000

Sighvatur GK með mjög góðan mánuð 
var með 282 tonn í 2 löndunum og endaði langhæstur með 594 tonn í 5 löndunum 

Páll Jónsson GK 92 tonn í 1
Núpur BA 200 tonn í 3 róðrum 
Tjaldur SH 129 tonn í 2

Sævík GK va rmeð 67 tonn í 1 og var aflahæstur bátanna árið 2000
Garðey SF 80 tonn í 1
Skarfur GK 45 tonn í 1
Kristrún RE 82 tonn í 2
Sighvatur GK 76 tonn í 1 árið 2000


Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon





Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1416 2024 2 Sighvatur GK 57 594.0 5 150.5 Skagaströnd
2 2957 2024 1 Páll Jónsson GK 7 499.9 4 147.8 Grundarfjörður, Skagaströnd
3 2159 2024 4 Núpur BA 69 424.3 9 83.5 Patreksfjörður
4 2158 2024 6 Tjaldur SH 270 338.5 5 94.5 Rif
5 2847 2024 3 Rifsnes SH 44 334.2 4 94.6 Rif
6 971 2000 7 Sævík GK 257 254.8 4 71.9 djúpivogur
7 972 2000 9 Garðey SF 22 227.4 3 91.4 Djúpivogur
14 1023 2000 8 Skarfur GK 666 220.6 4 81.4 Hornafjörður
9 1063 2000 5 Kópur GK 175 217.4 3 80.5 Dalvík
10 256 2000 12 Kristrún RE-177 214.2 5 55.5 Reykjavík
11 237 2000 14 Hrungnir GK 50 196.6 3 71.5 Djúpivogur, Grindavík
12 975 2000 15 Sighvatur GK 57 196.3 3 75.9 Djúpivogur
13 1052 2000 13 Albatros GK-60 194.3 4 67.5 Grindavik, Hornaförður
14 2354 2000 16 Valdimar GK 195 191.8 4 51.6 Djúpivogur
15 1125 2000 11 Melavík SF 34 179.7 4 56.7 Grindavík
16 2158 2000 10 Tjaldur SH 270 144.5 1 144.5 Reykjavík
17 1591 2000 17 Núpur BA 69 139.9 4 40.4 Patreksfjörður
18 1135 2000 19 Fjölnir GK 7 137.6 3 50.1 Grindavík, Þingeyri
19 1626 2000 21 Gissur hvíti SF-55 126.9 1 126.1 Hornafjörður
20 257 2000 18 Faxaborg SH 207 114.5 6 35.7 Rif
21 2446 2000 20 Þorlákur IS 15 79.4 7 14.5 Bolungarvík
22 11 2000 22 Freyr GK 157 60.7 1 60.6 Grindavík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso