Línubátar í Október,2015

Listi númer 4.



Góður línuafli.

jóhanna Gísladóttir GK var með 202 tonn í 2 löndunum og það dugar til þess að fara á toppinn

Fjölnir GK 90 tonn í 1
Anna EA 82 tonn í 1
Sighvatur GK 98 tonn í 2
Kristrún RE 94 tonn í 1

Kristín GK 88 tonn í 1
Tómas Þorvaldsson GK 140 tonn í 2
Hrafn GK 101 tonn í 2
Núpur BA 107 tonn í 2
Páll Jónsson GK 100 tonn í 1

Þórsnes SH 114 tonn í 2
Hörður Björnsson ÞH 102 tonní 2


Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon


Sæti Áður Sknr Nafn Afli Róðrar mest Höfn
1 8 1076 Jóhanna Gísladóttir GK 557 468,2 4 140,0 Dalvík, Grindavík
2 1 237 Fjölnir GK 657 435,5 6 91,7 Skagaströnd, Dalvík, Grindavík
3 2 2870 Anna EA 305 411,3 4 132,4 Dalvík
4 5 975 Sighvatur GK 57 387,5 5 98,0 Skagaströnd, Grindavík
5 4 2774 Kristrún RE 177 386,7 4 102,9 Siglufjörður
6 3 2158 Tjaldur SH 270 374,0 6 84,7 Siglufjörður
7 7 972 Kristín GK 457 356,2 4 91,5 Grindavík, Dalvík
8 11 1006 Tómas Þorvaldsson GK 10 348,8 6 86,7 Siglufjörður
9 6 1272 Sturla GK 12 332,8 6 80,4 Siglufjörður
10 9 1401 Hrafn GK 111 327,8 6 65,6 Siglufjörður
11 13 1591 Núpur BA 69 302,6 6 78,9 Patreksfjörður
12 12 1030 Páll Jónsson GK 7 301,9 3 106,1 Grindavík, Skagaströnd
13 14 967 Þórsnes SH 109 289,3 5 73,3 Vopnafjörður, Raufarhöfn
14 10 1202 Grundfirðingur SH 24 270,4 5 58,5 Grundarfjörður, Siglufjörður
15 15 2159 Örvar SH 777 265,1 6 75,9 Siglufjörður, Rif
16 16 264 Hörður Björnsson ÞH 260 258,8 5 62,6 Raufarhöfn, Húsavík
17 18 2847 Rifsnes SH 44 214,1 5 78,7 Rif, Siglufjörður
18 17 1028 Saxhamar SH 50 191,4 4 57,0 Rif, Skagaströnd
19 19 2446 Þorlákur ÍS 15 182,1 7 52,5 Bolungarvík
20 20 253 Hamar SH 224 142,8 5 41,1 Rif, Siglufjörður