Línubátar í Október,2015

Listi númer 6.


Lokalistinn,

Jóhanna Gísladóttir GK landaði rúmum 100 tonnum enn sú löndun er skráð á 1 nóvember og það gerir það að verkum að Fjölnis menn hirða toppinn enn þeir lönduðu 80 tonnum og voru þar með eini línubáturinn sem yfir 500 tonnin komust

Kristín GK 92 tonn í 1
Sturla GK 77 tonn í 1

Ansi ´goður mánuður hjá Núpi BA og mest um 79 tonn sem er fullfermi hjá þeiim
sömuleiðis var Þórsnes SH að fiska vem, um 350 tonn og mest 73 tonn,

Hörður Björnsson SH fór líka yfir 300 tonnin,


Mynd Jón Steinar


Sæti Áður Sknr Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 237 Fjölnir GK 657 515,2 6 91,7 Skagaströnd, Dalvík, Grindavík
2 1 1076 Jóhanna Gísladóttir GK 557 468,2 4 140,0 Dalvík, Grindavík
3 7 972 Kristín GK 457 448,3 5 92,2 Skagaströnd, Grindavík, Dalvík
4 4 975 Sighvatur GK 57 446,0 5 98,0 Skagaströnd, Grindavík
5 6 2158 Tjaldur SH 270 440,8 6 84,7 Siglufjörður
6 3 2870 Anna EA 305 411,3 4 132,4 Dalvík
7 9 1272 Sturla GK 12 410,4 6 80,4 Siglufjörður
8 8 1006 Tómas Þorvaldsson GK 10 407,8 7 86,7 Siglufjörður
9 5 2774 Kristrún RE 177 386,7 4 102,9 Siglufjörður
10 11 1591 Núpur BA 69 370,6 7 78,9 Patreksfjörður
11 13 967 Þórsnes SH 109 347,0 6 73,3 Raufarhöfn, Vopnafjörður
12 10 1401 Hrafn GK 111 327,6 6 65,6 Siglufjörður
13 14 1202 Grundfirðingur SH 24 327,3 6 58,5 Grundarfjörður, Siglufjörður
14 16 264 Hörður Björnsson ÞH 260 321,1 6 62,6 Húsavík, Raufarhöfn
15 12 1030 Páll Jónsson GK 7 301,9 3 106,1 Grindavík, Skagaströnd
16 15 2159 Örvar SH 777 291,4 6 75,9 Siglufjörður, Rif
17 19 2446 Þorlákur ÍS 15 276,7 9 56,2 Bolungarvík
18 18 1028 Saxhamar SH 50 249,2 5 57,8 Rif, Skagaströnd
19 17 2847 Rifsnes SH 44 214,1 5 78,7 Rif, Siglufjörður
20 20 253 Hamar SH 224 167,3 5 41,1 Rif, Siglufjörður
21
2354 Valdimar GK 195 42,6 1 42,6 Siglufjörður