Línubátar í Október,2016
Listi númer 3.
Á lista númer 2 þá skrifaði ég að strákarnir á Önnu EA þyrftu nú að fara að spýta í lófanna ætluðu þeir sér að gera eitthvað á þessum lista núna í október.
Það skildi þá aldrei vera að áhöfnin á Önnu EA fylgist með síðunni ??
jú jú ég get bara svarað því sjálfur. auðvitað gera þeir það. allur flotinn á landinu fylgist með síðunni. heheheh
enn Anna EA kom með 121 tonn í einni löndun og fór upp um 10 sæti,
Þrátt fyrir þá er nú áhöfnin á Sighvati GK ekkert á þeim skónum að láta þessar " kellingar " Önnu og Jóhönnu eitthvað vera að hirða toppinn því báturinn Sighvatur GK er nú ekki með mikið meira lestarrými enn um 100 tonniin enn þeir eru samt komnir á toppinn og voru núna með 101 tonn íeinni löndun
og eru þar með komnir með yfir 100 tonnin í löndun að meðaltali,
STurla GK var með 93 tonn í einni löndun

Sighvatur GK Mynd Markús Karl Valsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 3 | Sighvatur GK 57 | 301.5 | 3 | 101.2 | Siglufjörður, Skagaströnd |
2 | 1 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 288.2 | 2 | 147.6 | Dalvík |
3 | 5 | Sturla GK 12 | 236.3 | 4 | 92.8 | Siglufjörður |
4 | 14 | Anna EA 305 | 223.1 | 2 | 121.2 | Akureyri, Dalvík |
5 | 7 | Örvar SH 777 | 204.5 | 3 | 81.0 | Rif, Siglufjörður |
6 | 2 | Fjölnir GK 157 | 204.0 | 3 | 114.8 | Dalvík |
7 | 10 | Páll Jónsson GK 7 | 199.2 | 2 | 100.1 | Dalvík |
8 | 4 | Kristín GK 457 | 177.3 | 3 | 98.4 | Siglufjörður |
9 | 11 | Valdimar GK 195 | 157.4 | 4 | 74.2 | Siglufjörður |
10 | 13 | Hrafn GK 111 | 154.8 | 3 | 52.3 | Siglufjörður |
11 | Kristrún RE 177 | 145.9 | 2 | 82.6 | Siglufjörður | |
12 | 15 | Rifsnes SH 44 | 145.8 | 2 | 95.3 | Siglufjörður |
13 | 6 | Tjaldur SH 270 | 137.6 | 2 | 74.1 | Siglufjörður |
14 | 8 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 120.7 | 3 | 64.5 | Siglufjörður |
15 | 9 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 118.0 | 3 | 61.7 | Raufarhöfn, Húsavík |
16 | 12 | Þórsnes SH 109 | 116.6 | 3 | 64.4 | Raufarhöfn |
17 | 17 | Núpur BA 69 | 113.4 | 5 | 41.0 | Patreksfjörður, Brjánslækur |
18 | Saxhamar SH 50 | 91.9 | 2 | 56.6 | Rif |