Línubátar í október.Nr.5 2016

Listi númer 5.



Jæja heldur betur farinn að hressast slagurinn núna á þessum lista.  bátarnir hver á eftir öðrum að koma með fullfermi

Anna EA þó aðeins með 89 tonn í einni löndun  enn nær þó toppsætinu

Fjölnir GK með 116 tonn í 1
Páll Jónsson GK 119 tonn í 1 löndun og eins og sést þá er ekki mikil munur á efstu þrem bátunum 

Tjaldur SH með 147 tonní 2 og er heldur betur búinn að rífa sig upp listann

Hrafn GK sömuleiðis enn hann landaði 143 tonní 2

Þórsnes SH líka að fiska vel með 117 tonn í 3 róðrum og fór upp um 5 sæti

Hörður Björnsson SH 61 tonní 1


Þórsnes SH mynd Jóhann Ragnarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Anna EA 305 444.6 4 132.3 Dalvík, Akureyri
2 3 Fjölnir GK 157 438.1 4 117.5 Skagaströnd, Dalvík
3 4 Páll Jónsson GK 7 433.3 4 119.1 Skagaströnd, Dalvík, Siglufjörður
4 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 425.7 4 147.6 Dalvík
5 6 Sighvatur GK 57 400.6 5 101.2 Skagaströnd, Siglufjörður
6 8 Tjaldur SH 270 390.9 5 106.3 Siglufjörður, Rif
7 7 Kristín GK 457 377.3 5 100.8 Skagaströnd, Siglufjörður
8 5 Sturla GK 12 376.6 5 92.8 Siglufjörður
9 16 Hrafn GK 111 306.9 5 76.0 Siglufjörður
10 15 Þórsnes SH 109 290.9 9 68.3 Vopnafjörður, Raufarhöfn
11 9 Hörður Björnsson ÞH 260 284.5 5 61.7 Raufarhöfn, Húsavík
12 12 Örvar SH 777 282.3 5 81.0 Siglufjörður, Rif
13 10 Valdimar GK 195 265.7 6 74.2 Siglufjörður
14 13 Tómas Þorvaldsson GK 10 234.2 5 64.5 Siglufjörður
15 11 Kristrún RE 177 224.1 4 82.6 Siglufjörður
16 17 Rifsnes SH 44 220.7 3 95.3 Rif, Siglufjörður
17 14 Núpur BA 69 197.2 6 63.9 Patreksfjörður, Brjánslækur
18
Saxhamar SH 50 110.4 3 56.6 Rif
19
Grundfirðingur SH 24 106.3 2 55.3 Grundarfjörður