Línubátar í október.nr.6.2016

Listi númer 6.



er ég að gera ykkur vitlausa sjómenn góðir á þessum lista...  ég er búinn að uppfæra listann svo oft núna í október og endalaus sætaskipti,   enn já þið hafið gaman af þessu og þið hafið verið duglegir að vera í bandi við mig útaf þessum og það gleður mig mikið..

enn nóg um það Jóhanna Gísladóttir GK var með 130 tonn  í einni löndun og er kominn á toppinn og yfir 500 tonnin.  enn við getum ekki nelgt það fast niður að þeir endi aflahæstir því ennþá eiga eftir að koma fleiri landanir og  jú það er einn dagur eftir að október.  

Sighvats menn sem eru á mun minni báti slaka ekkert á þótt Drottninginn sé að stinga af.  þeir komu með 96 tonn í einni löndun og fara í annað sætið
Kristín GK 93 tonn í 1

Það eru ekki bara grænir bátar sem eru komnir yfir 400 tonnin því einn blár bátur Sturla GK var með 90 tonn í einni löndun 

Anna EA var með engan afla inná listann enn fullfermi hjá þeim gæti komi þeim á toppinn


Valdimar GK 74 tonn´i 1
Kristrún RE 79 tonní 1



Sturla GK Mynd Birgir Agnarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Jóhanna Gísladóttir GK 557 555.4 4 147.6 Dalvík
2 5 Sighvatur GK 57 496.3 5 101.2 Skagaströnd, Siglufjörður
3 7 Kristín GK 457 469.8 5 100.8 Skagaströnd, Siglufjörður
4 8 Sturla GK 12 466.8 6 92.8 Siglufjörður
5 1 Anna EA 305 444.6 5 132.3 Dalvík, Akureyri
6 2 Fjölnir GK 157 437.1 5 117.5 Skagaströnd, Dalvík
7 3 Páll Jónsson GK 7 433.3 4 119.1 Skagaströnd, Dalvík, Siglufjörður
8 6 Tjaldur SH 270 390.4 5 106.3 Siglufjörður, Rif
9 9 Hrafn GK 111 367.7 6 76.0 Siglufjörður
10 13 Valdimar GK 195 339.9 6 76.6 Siglufjörður
11 11 Hörður Björnsson ÞH 260 339.2 6 61.7 Húsavík, Raufarhöfn
12 12 Örvar SH 777 327.8 5 81.0 Siglufjörður, Rif
13 15 Kristrún RE 177 302.7 4 87.9 Siglufjörður
14 14 Tómas Þorvaldsson GK 10 298.8 7 68.5 Siglufjörður
15 10 Þórsnes SH 109 295.0 10 68.3 Raufarhöfn, Vopnafjörður
16 16 Rifsnes SH 44 220.7 3 95.3 Rif, Siglufjörður
17 17 Núpur BA 69 204.2 7 63.9 Patreksfjörður, Brjánslækur
18 19 Grundfirðingur SH 24 162.9 3 56.6 Grundarfjörður
19
Hamar SH 224 171.3 7 46.0 Siglufjörður, Skagaströnd
20 18 Saxhamar SH 50 167.7 4 57.3 Rif