Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1


Fjórir bátar á veiðum árið 2024, vantar Rifsnes SH

Nýr bátur kemur á listann árið 2000, en þetta er bátur sem ennþá er gerður út undir sama nafni.

þetta er Þorlákur ÍS frá Bolungarvík, en hann hóf veiðar sem línubátur, þó svo að síðustu 

ár þá hefur báturinn einungis róið á dragnót, frá Bolungarvík.

Gissur Hvít SF með 140 tonna löndun í Noregi, en þetta var frystur afli, árið 2000


Þorlákur ÍS mynd Vigfús Markússon





Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2158 2024
Tjaldur SH 270 179.5 2 108.6 Rif
2 2957 2024
Páll Jónsson GK 7 161.9 2 118.8 Djúpivogur, Grundarfjörður
3 975 2000
Sighvatur GK 57 156.2 2 87.3 Grindavík, Þingeyri
4 1626 2000
Gissur hvíti SF-55 140.5 1 140.5 Noregur
5 2159 2024
Núpur BA 69 122.1 2 69.8 Patreksfjörður
6 1416 2024
Sighvatur GK 57 91.4 1 91.4 Grundarfjörður
7 256 2000
Kristrún RE-177 66.3 1 66.4 Reykjavík
8 1063 2000
Kópur GK 175 59.6 1 59.8 Djúpivogur
9 1125 2000
Melavík SF 34 56.8 1 56.7 Grindavík
10 1023 2000
Skarfur GK 666 53.1 1 53.1 Grindavík
11 972 2000
Garðey SF 22 51.9 1 51.8 Djúpivogur
12 1591 2000
Núpur BA 69 41.8 1 41.8 Þorlákshöfn
13 2446 2000
Þorlákur IS 15 40.0 2 30.5 Bolungarvík
14 2354 2000
Vesturborg GK-195 38.1 1 38.1 Keflavík
15 1135 2000
Fjölnir GK 7 28.5 1 48.5 Grindavík
16 1023 2000
Skarfur GK 666 61.4 1 61.3 Grindavík
17 2158 2000
Tjaldur SH 270 53.2 1 53.2 Hafnarfjörður
18 1052 2000
Albatros GK-60 51.8 1 51.7 grindavík