Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

Vægast sagt ansi góður mánuður hjá bátunum árið 2024. 

fjórir bátar voru með yfir 500 tonna afla 
og þar af voru tveir bátar með yfir 600 tonn afla

það voru Vísis bátarnir

og hinir tveir voru systurbátarnir,  Núpur BA og Tjaldur SH

Sighvatur GK var með 291 tonn í 2 löndun
Páll Jónsson GK 239 tonn í 2
Núpur BA 219 tonn í 3
Tjaldur SH 214 tonn í 2

árið 2000,þá var Sighvatur GK aflahæstur, en þó að hann hafi engum afla landað 
á þennan lokalista

Skarfur GK kom með 70,3 tonn í einni löndun og var næst hæstur

Kristrún RE 55 tonn í 1
Garðey GK 65 tonn í 1


Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1416 2024 2 Sighvatur GK 57 661.5 5 162.2 Djúpivogur, Grundarfjörður, Neskaupstaður
2 2957 2024 1 Páll Jónsson GK 7 624.3 6 148.6 Neskaupstaður, Grundarfjörður, Djúpivogur
3 2159 2024 4 Núpur BA 69 533.6 7 96.2 Patreksfjörður
4 2158 2024 3 Tjaldur SH 270 529.2 5 111.4 Rif
5 975 2000 5 Sighvatur GK 57 243.8 3 87.3 Grindavík, Þingeyri
6 1023 2000 7 Skarfur GK 666 230.7 4 70.3 Grindavík
7 256 2000 6 Kristrún RE-177 221.2 4 66.4 Reykjavík
8 972 2000 8 Garðey SF 22 210.4 3 93.1 Djúpivogur
9 971 2000 11 Sævík GK 257 195.5 3 76.7 Grindavík
10 237 2000 14 Hrungnir GK 50 187.8 3 85.8 Djúpivogur
11 1063 2000 12 Kópur GK 175 169.8 3 59.8 Djúpivogur
12 2354 2000 10 Vesturborg GK-195 168.9 4 47.5 Keflavík
13 1135 2000 13 Fjölnir GK 7 163.8 4 48.5 Grindavík
14 1125 2000 15 Melavík SF 34 151.2 3 56.7 Grindavík
15 2847 2024 22 Rifsnes SH 44 145.0 2 86.6 Rif
16 1626 2000 9 Gissur hvíti SF-55 140.5 1 140.5 Noregur
17 1591 2000 16 Núpur BA 69 132.6 3 49.5 Þorlákshöfn
18 2446 2000 18 Þorlákur IS 15 87.4 6 30.5 Bolungarvík
19 1052 2000 17 Albatros GK-60 84.8 2 59.3 Grindavik
20 11 2000 19 Freyr GK 157 19.9 1 19.8 Djúpivogur

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso