Línubátar í September,2015

Listi númer 5.


Jæja Anna EA kom með 115 tonna löndun og má segja að með því hafi verið rekin nagli í að festa Önnu EA á toppnum,

Enn það getur þó allt skeð og við skulum sjá hvort einhvern nái Önnu EA,

Annars eru ansi miklar hreyfingar á listanum 

Sturla GK 81 tonní 1
Tjaldur SH 67 tonní 1
Hrafn GK 108 tonn í 2

Sighvatur GK 83 tonn´i 1
Kristín GK 177 tonní 2

Kristrún RE 117 tonn í 1

Páll Jónsson GK 98 tonní 1


Anna EA mynd Grétar Þór

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Anna EA 305 481,6 5 114,2 Dalvík
2 4 Sturla GK 12 381,2 6 80,6 Siglufjörður, Djúpivogur
3 3 Tjaldur SH 270 379,3 5 90,1 Siglufjörður
4 6 Hrafn GK 111 374,5 6 75,9 Siglufjörður, Djúpivogur, Dalvík
5 2 Tómas Þorvaldsson GK 10 371,2 6 92,0 Siglufjörður
6 5 Sighvatur GK 57 367,8 5 96,4 Skagaströnd, Dalvík
7 12 Kristín GK 457 357,8 4 112,3 Dalvík
8 10 Páll Jónsson GK 7 294,4 4 101,1 Djúpivogur, Skagaströnd, Dalvík
9 7 Fjölnir GK 657 270,2 6 79,2 Skagaströnd
10 16 Kristrún RE 177 245,5 2 128,3 Siglufjörður
11 14 Rifsnes SH 44 228,5 5 61,6 Rif, Siglufjörður
12 11 Núpur BA 69 225,5 5 55,6 Patreksfjörður
13 13 Þorlákur ÍS 15 221,3 5 50,1 Bolungarvík
14 8 Þórsnes SH 109 208,8 5 61,1 Raufarhöfn
15 9 Hörður Björnsson ÞH 260 204,0 5 65,7 Raufarhöfn, Húsavík
16 18 Örvar SH 777 192,3 4 70,5 Siglufjörður, Rif
17 15 Saxhamar SH 50 171,6 4 50,3 Rif, Skagaströnd
18 19 Grundfirðingur SH 24 157,6 4 47,1 Dalvík, Grundarfjörður
19 17 Hamar SH 224 131,5 6 36,1 Siglufjörður, Rif
20 20 Jóhanna Gísladóttir GK 557 15,5 4 6,7 Skagaströnd, Grindavík