Línubátar í september,2016

Listi númer 5.

Lokalistinn,

Anna EA kom með 104 tonní einni löndun og fór með því á toppinn.  enn aðeins 3 bátar komust yfir 400 tonnin.  
Páll Jónsson GK  með 85 tonní 1

Fjölnir GK 110 tonn í einni löndun,

Örvar SH 84 tonn í einni löndun
Grundfirðingur SH 47 tonní 1


Anna EA mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Anna EA 305 492.6 5 150.0 Dalvík
2 4 Páll Jónsson GK 7 449.6 5 113.1 Djúpivogur
3 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 417.0 4 112.3 Dalvík
4 2 Kristín GK 457 399.3 5 99.2 Siglufjörður, Dalvík
5 10 Fjölnir GK 157 393.9 4 110.0 Dalvík, Djúpivogur
6 6 Tjaldur SH 270 391.1 6 87.1 Siglufjörður
7 7 Sturla GK 12 387.7 6 76.1 Siglufjörður
8 5 Sighvatur GK 57 360.4 4 98.2 Skagaströnd
9 14 Þórsnes SH 109 322.5 5 70.9 Raufarhöfn
10 13 Núpur BA 69 320.0 7 58.5 Patreksfjörður
11 8 Hrafn GK 111 311.5 7 62.6 Siglufjörður
12 9 Valdimar GK 195 286.2 6 67.5 Siglufjörður
13 11 Rifsnes SH 44 280.6 6 77.2 Rif, Siglufjörður
14 12 Hörður Björnsson ÞH 260 270.9 5 65.4 Raufarhöfn, Húsavík
15 16 Örvar SH 777 265.2 5 83.5 Siglufjörður, Rif
16 15 Grundfirðingur SH 24 252.2 6 66.6 Grundarfjörður
17 17 Saxhamar SH 50 196.4 5 52.7 Rif, Skagaströnd