Línubátar í sept.nr.1,2018

Listi númer 1.


Allur flotinn kominn af stað og eins og vanalega þá er flakkið hjá bátunum byrjað.  t.d Jóhanna Gísladóttir GK að landa í Grundarfirði , og Kristín GK á Sauðarkróki svo dæmi sé tekið,

Hörður Björnsson ÞH byrjar nokkuð vel og landar má segja ekki langt frá Heimahöfn sinni.   en báturinn hefur landað á Raufarhöfn


Hörður Björnsson ÞH Mynd Heimir Hoffritz


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 100.1 2 100.1 Grundarfjörður
2
Hörður Björnsson ÞH 260 90.9 2 50.7 Raufarhöfn
3
Hrafn GK 111 83.8 2 53.7 Siglufjörður
4
Kristín GK 457 80.4 2 77.9 Sauðárkrókur
5
Sighvatur GK 357 77.0 1 77.0 Grindavík
6
Páll Jónsson GK 7 75.9 1 75.9 Grindavík
7
Valdimar GK 195 71.6 2 42.5 Siglufjörður
8
Núpur BA 69 66.3 2 55.5 Patreksfjörður
9
Tjaldur SH 270 60.9 1 60.9 Rif
10
Rifsnes SH 44 60.1 1 60.1 Rif
11
Örvar SH 777 59.5 1 59.5 Rif
12
Sturla GK 12 55.9 2 54.9 Siglufjörður
13
Fjölnir GK 157 53.8 1 53.8 Sauðárkrókur