Línubátar í sept.nr.1,2019

Listi númer 1.


Svo til allur  línubáta flotinn kominn af stað og tveir efstu bátarnir að landa í sinniheimahöfn,

hinir eruá flakki um landið.  

Sá norski er líka kominn á veiðar eftir ferðalag til Póllands þar sem báturinn var tekinn í slipp og dyttað að honum


Valdimar H Mynd Guðni Ölversson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 215.7 2 133.9 Grindavík
2
Páll Jónsson GK 357 174.4 2 87.6 Grindavík
3
Fjölnir GK 157 167.5 2 94.4 Sauðárkrókur
4
Sturla GK 12 159.2 3 65.8 Siglufjörður
5
Kristín GK 457 154.1 2 85.7 Sauðárkrókur
6
Örvar SH 777 141.9 2 90.7 Siglufjörður, Rif
7
Jóhanna Gísladóttir GK 557 138.7 2 86.9 Djúpivogur
8
Valdimar GK 195 126.5 3 66.8 Siglufjörður
9
Tjaldur SH 270 121.7 2 71.5 Siglufjörður, Sauðárkrókur
10
Hörður Björnsson ÞH 260 113.0 2 64.3 Raufarhöfn
11
Hrafn GK 111 106.4 2 66.6 Siglufjörður
12
Rifsnes SH 44 104.0 4 52.5 Siglufjörður, Þórshöfn
13
Núpur BA 69 100.7 3 35.5 Patreksfjörður
14
Valdimar H F-185-NK 44.8 1 48.7 Noregur 13