Línubátar í sept.nr.2

Listi númer 2.


Hörður Björnsson ÞH að fiska ansi vel var með um 60 tonn núna og er kominn í annað sætið,m

2 línubátar frá Þorbirni eru komnir á veiðar, Valdimar GK og Hrafn GK.,

Valdimar GK landaði í heimahöfn sinni og er eini báturinn sem gerir það, því allir hinir eru útá landi


Valdimar GK mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 225.8 3 120.8 Siglufjörður
2
Hörður Björnsson ÞH 260 218.8 3 76.5 Raufarhöfn
3
Örvar SH 777 204.8 5 74.9 Siglufjörður, Rif
4
Fjölnir GK 157 167.3 3 95.2 Sauðárkrókur
5
Páll Jónsson GK 7 165.1 2 102.6 Djúpivogur
6
Tjaldur SH 270 135.4 3 52.7 Siglufjörður, Rif
7
Jóhanna Gísladóttir GK 557 132.4 2 76.5 Djúpivogur
8
Núpur BA 69 118.6 4 41.8 Patreksfjörður
9
Rifsnes SH 44 104.8 2 58.0 Siglufjörður
10
Valdimar GK 195 34.5 1 34.5 Grindavík
11
Hrafn GK 111 32.4 1 32.4 Siglufjörður