Línubátar í sept.nr.3,,2017

Listi númer 3.


Ansi góður afli hjá bátunum og nokkuð merkilegt hver er kominn á toppinn,

ekki er það Anna EA eða Tjaldur SH eða eitthvað af Vísisbátunum .

nei Örvar SH var með 129 tonn  í 2 túrum og er með því kominn á toppinn.  

Kristín GK var með 89 tonní 1

Páll Jónsson GK 79 tonn í 1

Jóhanna Gísladóttir GK 118 tonní1

Núpur BA 101 tonní2

Valdimar H  í noregi var með lítinn afla, einungis um 20 tonn,


Örvar SH Mynd Helgi Kristjánsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Örvar SH 777 311.3 4 96.1 Siglufjörður, Þórshöfn
2 1 Kristín GK 457 279.6 4 95.7 Djúpivogur
3 2 Páll Jónsson GK 7 266.5 4 111.8 Djúpivogur
4 8 Jóhanna Gísladóttir GK 557 224.2 4 126.4 Djúpivogur
5 5 Sturla GK 12 213.7 4 78.1 Djúpivogur
6 10 Núpur BA 69 199.2 4 61.1 Patreksfjörður
7 12 Sighvatur GK 57 183.3 3 95.5 Sauðárkrókur
8 6 Hrafn GK 111 177.9 4 74.2 Djúpivogur
9 7 Rifsnes SH 44 172.3 3 73.8 Siglufjörður
10 11 Fjölnir GK 157 170.3 2 90.6 Sauðárkrókur
11 9 Tjaldur SH 270 161.4 4 57.0 Siglufjörður
12 4 Tómas Þorvaldsson GK 10 161.2 4 67.7 Djúpivogur, Siglufjörður
13 13 Anna EA 305 156.3 3 79.0 Dalvík
14 14 Grundfirðingur SH 24 98.8 3 51.5 Siglufjörður
15 15 Valdimar H F-185-NK 56.8 2 37.8 Noregur
16 16 Hörður Björnsson ÞH 260 19.7 2 12,8 Raufarhöfn