Línubátar í sept.nr.3,2019

Listi númer 3.


Lokalistinn,

Betra seint enn aldrei að koma með lokalistann,

eins og sést þa´var enginn mokveiði í sept.

aðeins 2 bátar komust yfir 400 tonnin þar sem að Sighvatur GK var aflahæstur

aðeins 3 bátar komust yfir 100 tonna löndun .


Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 449.8 4 133.9 Ísafjörður, Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 424.0 5 100.9 Djúpivogur
3
Tjaldur SH 270 377.3 6 71.5 Siglufjörður, Sauðárkrókur
4
Hrafn GK 111 369.9 6 95.4 Siglufjörður
5
Valdimar GK 195 356.2 6 74.1 Siglufjörður
6
Páll Jónsson GK 357 355.8 4 103.9 Djúpivogur, Grindavík
7
Sturla GK 12 342.3 6 67.3 Siglufjörður
8
Fjölnir GK 157 335.6 4 94.4 Sauðárkrókur
9
Kristín GK 457 322.5 4 87.6 Sauðárkrókur
10
Örvar SH 777 310.6 5 90.7 Rif, Siglufjörður, Bolungarvík
11
Hörður Björnsson ÞH 260 282.5 6 64.3 Raufarhöfn
12
Núpur BA 69 262.3 7 54.6 Patreksfjörður
13
Rifsnes SH 44 251.8 6 69.7 Siglufjörður, Þórshöfn
14
Valdimar H F-185-NK 152.1 3 54.9 Noregur