Línubátar í sept.nr.4

Listi númer 4.



Lokalistinn

frekar lélegur mánuður hjá línubátunum .  

September hefur nú oft verið mun betri hjá bátunum 

aðeins 4 bátar náðu yfir 300 tonnin  og enginn náði yfir 400 tonn sem er nokkuð merkilegt

Hörður Björnsson ÞH átti reyndar góðan mánuður endaði í 4 sætinu 

Örvar SH kom með 79 tonní 1 og náði í 3 sætið,

Sighvatur GK hæstur en hann landaði reyndar afla 1.okt sem hefði nú getað farið inná september hefði aflinn komið inn í sept


Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson






Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 390.9 4 120.8 Siglufjörður
2 4 Fjölnir GK 157 384.1 5 95.2 Sauðárkrókur
3 3 Örvar SH 777 345.3 7 79.6 Siglufjörður, Rif
4 2 Hörður Björnsson ÞH 260 341.3 5 76.5 Raufarhöfn
5 6 Páll Jónsson GK 7 295.0 4 102.6 Djúpivogur
6 7 Tjaldur SH 270 287.7 6 59.4 Siglufjörður, Rif
7 5 Jóhanna Gísladóttir GK 557 279.5 4 76.5 Djúpivogur
8 9 Núpur BA 69 220.0 6 41.8 Patreksfjörður
9
Rifsnes SH 44 213.3 4 63.3 Siglufjörður
10 10 Hrafn GK 111 183.6 3 77.3 Siglufjörður
11 11 Valdimar GK 195 105.7 3 52.7 Keflavík, Grindavík, Djúpivogur