Línubátar í sept.nr.4,2018

Listi númer 4.

Lokalistinn,

Vægast ansi óvæntur endir á þessum mánuði,

Tjaldur SH endaði í öðru sætinu

og Kristín GK náði toppnum og rétt skreið yfir 400 tonnin,  einungis 600 kílóum betur,

Góður mánuður hjá Herði Björnssyni ÞH


Kristín GK Mynd Jón Steinar Sæmundsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristín GK 457 400.6 5 87.6 Sauðárkrókur
2
Tjaldur SH 270 385.1 6 80.7 Siglufjörður, Rif
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 369.2 4 100.1 Sauðárkrókur, Grundarfjörður
4
Sturla GK 12 358.4 6 78.1 Siglufjörður
5
Valdimar GK 195 348.8 7 82.3 Siglufjörður
6
Hörður Björnsson ÞH 260 343.0 6 77.7 Raufarhöfn, Húsavík
7
Páll Jónsson GK 7 301.9 4 86.6 Sauðárkrókur, Grindavík, Ólafsvík
8
Hrafn GK 111 298.7 6 67.2 Siglufjörður
9
Rifsnes SH 44 290.9 6 60.8 Siglufjörður, Rif
10
Fjölnir GK 157 280.6 4 95.9 Sauðárkrókur
11
Núpur BA 69 266.8 7 71.9 Patreksfjörður
12
Örvar SH 777 208.2 4 67.9 Siglufjörður, Rif
13
Sighvatur GK 357 136.0 2 77.0 Grindavík
14
Þórsnes SH 109 66.2 2 56.4 Stykkishólmur
15
Sighvatur GK 57 16.6 1 16.6 Grindavík