Línubátar í sept.nr.6,,2017

Listi númer 6.

Lokalistinn,

enginn metmánuður enn  þó náðu 6 bátar yfir 400 tonnin og af þeim þá voru 4 grænir bátar.  semsé Vísis bátar.  
Örvar SH var fyrstu yfir 400 tonnin. enn hann fór í slipp enn engu að síður þá sýndi áhöfn bátsins að þeir geta alveg slegist um toppinn,

Valdimar H í Noregi endaði á um 34 tonna löndun,

Páll Jónsson GK aflahæstur 


Páll Jónsson GK Mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 447,4 5 111,8 Djúpivogur
2
Sighvatur GK 57 440,3 5 96,1 Sauðárkrókur
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 421,2 5 126,4 Djúpivogur
4
Kristín GK 457 410,5 5 95,7 Grindavík, Djúpivogur
5
Örvar SH 777 409,2 5 97,9 Akureyri, Siglufjörður, Þórshöfn
6
Anna EA 305 400,0 5 119,0 Dalvík
7
Sturla GK 12 399,7 6 78,1 Djúpivogur
8
Fjölnir GK 157 392,1 4 112,5 Sauðárkrókur
9
Tjaldur SH 270 376,5 6 82,1 Siglufjörður
10
Rifsnes SH 44 329,4 5 89,5 Siglufjörður
11
Hrafn GK 111 320,0 6 74,2 Djúpivogur
12
Tómas Þorvaldsson GK 10 303,7 7 67,7 Eskifjörður, Siglufjörður, Djúpivogur
13
Núpur BA 69 273,8 6 61,1 Patreksfjörður
14
Grundfirðingur SH 24 270,7 5 62,8 Grundarfjörður, Siglufjörður
15
Valdimar H F-185-NK 133,9 4 43,6 Noregur
16
Hörður Björnsson ÞH 260 108,4 4 52,9 Húsavík, Raufarhöfn