Loðna árið 1983. hluti númer 1

Jæja er ekki kominn tími á að leyfa ykkur að sjá þetta,


Loðnuveiðar voru bannaðar árið 1982 og voru bannaðar alveg til í nóvember 1983.

þá máttu þær hefjast aftur og fór þá allur flotinn af stað,

Hérna að neðan má sjá fyrsta hlutann,

það má geta þess að á Siglufirði í nóvember 1983 þá komu á land þar um 21 þúsund tonn af loðnu,

og á raufarhöfn þá komu á land í nóvember 1983 um 19 þúsund tonn af loðnu,

 Það skal tekið fram að ég á eftir að fara yfir aflaskýrslur frá Raufarhöfn og áleiðis á Hornafjörð.  

 Hérna er allavega eins þetta lítur út núna eftir að Raufarhöfn er búinn,

Athygli vekur góður afli hjá Skírni AK en sá bátur heitir Erling KE í dag og er með minnstu loðnubátunum þarna á þessumlista,

Grindvíkingur GK byrjar þó efstur á þessum 1 lista,


Grindvíkingur GK mynd Tryggvi Sigurðsson


Skírnir AK mynd Guðni Ölversson
Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Hafnir
1
1512 Grindvíkingur GK 5159.8 8 988.4 NEskaupstaður, Krossanes
2
1046 Albert GK 4258.7 9 592.2 Grindavík, Siglufjörður, Krossanes, Raufarhöfn
3
183 Sigurður RE 4 3850.6 4 1328.0 Vestmannaeyjar
4
1501 Þórshamar GK 75 3251.2 8 470.9 Grindavík, neskaupstaður, Siglufjörður, Raufarhöfn
5
1070 Húnaröst ÁR 150 3158.8 6 634.4 Siglufjörður, Raufarhöfn
6
1002 Gísli Árni RE 2766.2 7 634.2 Siglufjörður, Raufarhöfn
7
233 Skírnir AK 2648.0 7 456.1 Akranes, Reyðarfjörður, Krossanes, Bolungarvík, Siglufjörður
8
220 Víkingur AK 100 2482.8 4 998.9 Akranes
9
1011 Gígja RE 2434.1 4 709.1 vestmannaeyjar
10
1525 Eldborg HF 13 2335.7 3 1106.0 Eskifjörður, Siglufjörður, Krossanes
11
1030 Rauðsey AK 2239.3 7 539.4 Akranes, Reyðarförður, Neskaustaður, Siglufjörður, Raufarhöfn
12
1401 Gullberg VE 1978.0 6 478.3 Siglufjörður, Raufarhöfn, Krossanes
13
1413 Höfrungur AK 1965.9 5 517.8 Neskaupstaður, Raufarhöfn
14
1416 Skarðsvík SH 205 1811.2 6 556.1 Neskaupstaður, Raufarhöfn, Siglufjörður
15
1272 Guðmundur RE 1613.8 3 900.1 Vestmannaeyjar, Siglufjörður
16
1504 Bjarni Ólafsson AK 1510.9 4 482.8 Neskaupstaður, Krossanes
17
1293 Börkur NK 1251.0 5 265.0 Neskaupstaður-
18
1411 Huginn VE 1130.9 2 591.6 Siglufjörður, Bolungarvík
19
1037 Dagfari ÞH 70 1066.6 3 500.0 Sandgerði, Neskaupstaður
20
252 Sæberg SU 9 1041.3 4 597.3 Neskaupstaður, Krossanes, Raufarhöfn
21
1610 Ísleifur VE 827.2 3 487.2 Krossanes, Siglufjörður, Raufarhöfn
22
1283 Jón Finnson RE 817.2 3 428.3 Neskaupstaður, Siglufjörður
23
968 Bergur VE 727.9 3 363.9 Siglufjörður, Neskaupstaður
24
1020 Guðmundur Ólafur ÓF 91 682.6 2 443.2 Krossanes
25
155 Jón Kjartansson SU 111 632.1 1 632.1 Eskifjörður
26
1551 Hilmir SU 171 500.8 1 500.7 Raufarhöfn
27
965 Jöfur KE 465.2 2 319.9 Grindavík, Neskaupstaður
28
1361 Erling KE 296.2 2 207.5 Grindavík, Neskaupstaður