Loðna nr.1. Fiskimjöl og Lýsi Grindavík,1984
1984, ansi merkilegt ár fyrir margar sakir,
fer útí það seinna,
enn loðnuveiðar voru leyfðar seint á árinu 1983 og gengu vel árið 1984.
mjög margar hafnir tóku á móti loðnu og mun ég fjalla um þær eftir því hvernig þær koma inn,
og þá aðalega að horfa á verksmiðjurnar eða loðnubræðslurnar
Fyrsta sem verður tekin fyrir er Grindavík, og verksmiðjan þar hét Fiskimjöl og Lýsi
Listi er hérna fyrir neðan með bátunum sem lönduðu loðnu vil bræðsu þar
enn þeir voru alls 11 og samtals tók verksmiðjan á móti 30 þúsund tonn af loðnu og er þetta yfir allt árið 1984
því þá var stunduð líka haustloðnuveiði, enn bátarnir sem voru þá að landa í Grindavík þurftu að sigla ansi langa leið með loðnuna enda að veiða
hana fyrir norðan landið.
Víkurberg GK landaði mestum afla af loðnu og má geta þess að í mars þá landaði Víkurberg GK 2859 tonnum af loðnu
Albert GK var með 2572 tonn af loðnu í mars
Hrafn GK var með 1851 tonn í októbert
og Grindvíkingur GK kom með stærstu löndunina 914 tonn í október.
Bær | Verksmiðja | Bátur | Afli | Landanir | Meðalafli |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Víkurberg GK | 6127.6 | 14 | 437 |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Albert GK | 5871.3 | 13 | 452 |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Grindvíkingur GK | 5081.5 | 7 | 726 |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Þórshamar GK | 4730.9 | 11 | 430 |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Hrafn GK | 4360.1 | 8 | 545 |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Guðmundur Ólafur ÓF | 998.4 | 3 | 332 |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Húnaröst ÁR | 956.7 | 2 | 478 |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Jöfur KE | 854.8 | 2 | 427 |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Hákon ÞH | 668.9 | 1 | |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Helga II RE | 450.1 | 1 | |
Grindavík | Fiskimjöl og Lýsi | Jón Finnson GK | 151.4 | 1 |
Víkurberg GK mynd Tryggvi Sigurðsson
Fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér útaf þessu aflagrúski geta lagt inná 200875-3709 0142-05-1072