Loðnubærinn Raufarhöfn

í færlsunni hérna til hliðar er aðeins litið á Rauðanúp ÞH sem landaði á Raufarhöfn,


En Raufarhöfn var í tugi ára einn af stóru löndunarstöðunum bæði fyrir síld og Loðnu,

Mjög miklu magni af loðnu var landað árlega á Raufarhöfn 

þar var rekin Verksmiðja frá Síldarverksmiðju Ríkiinss og Síldarvinnslan í Neskaupstað kaupir fyrirtækið og í mars árið 2006 þá 

var verksmiðjunni á Raufarhöfn lokað og síðan þá hefur engri loðnu verið landað á Raufarhöfn,

árið 1990 þá var þónokkru magni landað af loðnu á Raufarhöfn,

alls komu á land þar rúm 52  þúsund tonn af loðnu

og bátarnir sem lönduðu þar voru æði margir 

lítum á nokkra mánuði

Janúar

Þá var t.d Súlan EA með 2351 tonn í 3 löndunum 

Þórður Jónasson EA 2067 tonn í 3.

 Febrúar.

Þá var ansi miklu magni landað eða rúm 18 þúsund tonnum af loðnu,

þá var t.d Höfrungur AK með 3614 tonn í 4 löndunum eða 903 tonn í löndun,

Súlan EA 3930 tonn í 5

Þórður Jónasson EA 2068 tonní 3

Albert GK 2115 tonn í 3

 Mars
Í
Í mars þá var t.d Hákon ÞH með 1956 tonn í 2 löndunum 

Frekar litlu magni var landað í Apríl enn þá var t.d Helga II RE með 941 tonn í einni löndun
Höfrungur AK mynd Valtínus Ólafsson