Loðnubáturinn Huginn VE í góðri trollveiði, 1983

Árið 1983 þá voru loðnuveiðar bannaðar um veturinn enn loðnuveiðar voru þó leyfðar aftur um haustið 1983.


Það þýddi að loðnubátarnir þurftu að finna sér önnur verkefni .  sumir fóru á síld, kolmuna, net , enn flestir fóru á trollveiðar,

Einn af þeim bátum sem fór á trollið og fiskaði ansi vel var Huginn VE sem var gerður út frá Vestmannaeyjum,

í mars 1983 þá fiskaði Huginn VE ansi vel  því báturinn landaði alls 353 tonnum í aðeins 4 róðrum eða 88 tonn í róðri,

fyrsti túrinn var ekki stór einungis 12 tonn,

næsta löndun var ansi stór eða 129,2 tonn eftir 6 daga á veiðum eða 21,5 tonn í róðri,

næsta löndun var líka yfir 100 tonnin eða 110 tonn eftir 6 daga á veiðum eða 18 tonn á dag.

og fjórða löndunin var 101 tonn


Huginn VE mynd Vigfús Markússon