Loðnuúthlutun árið 2017
Norðmenn hérna við land að mokveiða loðnuna og núna er búið að úthluta kvóta til íslenskra loðnuskipa.
alls fengu íslensku skipin í sinn hlut 186 þúsund tonn,
Kvótahæsta skipið er Venus NS sem fékk 17339 tonn. Vilhelm Þorsteinsson EA kemur þar á eftir með 17073 tonn,
Venus NS Mynd Thorberg Einarsson
Víkingur AK 16083 tonn
Beitir NK 14855 tonn
Börkur NK 14840 tonn
Sigurður VE 13239 tonn
Heimaey VE 13179 tonn
Ísleifur VE 10675 tonn
Aðrir eru með undir 10 þúsund tonnum
Athygli vekur að þrír togarar fá loðnukvóta
Suðurey ÞH fær 929 tonna loðnukvóta ( hefur aldrei stundað loðnuveiðar)
Ljósafell SU fær 644 tonna loðnukvóta ( hefur aldrei stundað loðnuveiðar)
og frystitogarinn Mánaberg ÓF fær 1132 tonna loðnukvóta. og hefur hann ekki heldur stundað
loðnuveiðar