Loðnuveiðar Norskra skipa vertíð 2022. tæp 90 þúsund tonn.

Stór loðnuvertíð í gangi núna þetta árið, og fjórar þjóðir stunda loðnuveiðar hérna við Ísland 


Ísland
Grænland
Færeyjar
Noregur.

þrjár af þessum þjóðum mega nota troll og nót, enn Norðmönnum er bannað að nota troll til veiða og mega því aðeins notast við nót

þetta hefur verið mikið verið gagnrýnt í Noregi að Norskum skipin sé bannað að stunda veiðar með trolli á meðan að hinar 

þjóðirnar mega það.  

Reyndar eru skiptar skoðanir líka á Íslandi um það að nota troll við loðnuveiðar, en alveg frá því að loðna byrjaði fyrst að veiðast við Ísland fyrir um 55 árum síðan

þá hefur nót verið langmest notuð við loðnuveiðar. 


í það minnsta þá hefur Norski flotinn lokið loðnuveiðum við Ísland þessa vertíð,

kvótinn var alls 145,382 tonn og náðu Norðmenn að  veiða alls 89443 tonn.  

Restin af kvótanum eða um 55942 tonn deilist því á Grænland, Ísland og Færeyjar og í hlut íslendinga koma um 35 þúsund tonn af loðnu



alls voru 64 loðnuskip skráð með loðnuafla , en hafa ber í huga að það voru ekki 64 skip sem voru á veiðum, þau voru í raun aðeins um 59

aflinn á loðnu er skráður á þann bát sem á loðnukvótann þótt að annar bátur hafi veitt hann.

t.d var Andrea L með 2307 tonna afla, og af því var um 500 tonn sem var kvóti sem að Grimsholm átti.

Nokkur fjöldi af Norskum loðnuskipum landaði loðnuafla á Íslandi,

alls var landað loðnu á íslandi samtals um 25 þúsund tonnum

mest var landað á Fáskrúðsfirði eða tæp 11 þúsund tonn.  þar á eftir kom Eskifjörður með um 9 þúsund tonn,

Þórshöfn með um 4385 tonn og Vopnafjörður rúm 1000 tonn,

Norsku skipin fóru líka til Færeyja með aflann eða um 7500 tonn



Hérna að neðan er listi yfir aflahæstu Norsku loðnuskipin árið 2022, og eins og sést þá voru 12 skip sem yfir 2000 tonn náði.

Havskjer og Kvannöy komu með sinn afla í einni löndun hvort skip


Österbris, Mynd Eskil Persen



Sæti Nafn Afli
1 Østerbris 2915.8
2 Havskjer 2494.8
3 Rogne 2479.9
4 Sjøbris 2439.1
5 Knester 2357.1
6 Birkeland 2329.8
7 Kings Bay 2321.9
8 Andrea L 2307.4
9 Fiskeskjer 2240.0
10 H Østervold 2154.5
11 Christina E 2086.2
12 Kvannøy 2003.4
13 Smaragd 1971.7
14 Havdrøn 1790.0
15 Gerda Marie 1723.7
16 Malene S 1695.5
17 Manon 1681.3
18 Leinebjørn 1635.1
19 Selvåg Senior 1609.1
20 Norderveg 1582.3
21 Vestviking 1548.8
22 Odd Lundberg 1518.6
23 Sæbjørn 1516.0
24 Havglans 1454.8
25 Vestfart 1443.6
26 Storeknut 1402.3
27 Gunnar Langva 1402.2
28 Rav 1340.0
29 Eros 1339.9
30 Roaldsen 1332.0
31 Nybo 1299.5
32 Gardar 1294.6
33 Krossfjord 1276.5
34 Rødholmen 1238.5
35 Harvest 1211.7
36 Ligrunn 1203.0
37 Vendla 1199.3
38 Fonnes 1188.6
39 Svanaug Elise 1178.6
40 Nordfisk 1174.3
41 Talbor 1142.4
42 Strand Senior 1138.0
43 Hargun 1128.7
44 Vea 1111.2
45 Hardhaus 1094.2
46 Senior 1061.2
47 Slaatterøy 1050.0
48 Brennholm 1048.4
49 Trønderbas 1036.8
50 Røttingøy 973.6